Silent - Framleiðslufyrirtæki | Við framleiðum myndbönd og auglýsingar
4
home,paged,page-template,page-template-full_width,page-template-full_width-php,page,page-id-4,paged-2,page-paged-2,qode-social-login-1.0,ajax_fade,page_not_loaded,,select-theme-ver-4.2,popup-menu-slide-from-left,header_top_hide_on_mobile,wpb-js-composer js-comp-ver-5.4.5,vc_responsive

HVER ERUM VIÐ?

Silent er framleiðslufyrirtæki sem var stofnað árið 2009 og sérhæfir sig í myndbanda- og auglýsingagerð. Markmið okkar er að búa til framúrskarandi efni sem lætur viðskiptavini okkar líta vel út. Ekkert verkefni er of stórt né smátt og látum við verkin tala allt frá hugmynd til framkvæmdar.

Nýleg Verkefni

Sonar 2017 Jagermaster

Sónar 2017 Jagermaster

í Tónlist
WOW Cyclathon 2017

WOW Cyclathon 2017

í Íþróttir
Credit Info

Credit Info

í Fundir og ráðstefnur
Secret solstice reyka vodka

Secret Solstice Reyka

í Stemning
Hotel Husafell

Hótel Húsafell

í Kynningarmyndbönd
Secret Solstice Coca Cola

Secret Solstice Coca Cola

í Stemning
Greta Salome Blues

Gréta Salóme Blues

í Tónlist
Greta Salome – Running Out Of Time

Gréta Salóme – Running out of time

í Tónlist

STARFSFÓLK

Hjá Silent starfar öflugt teymi við að framleiða framúrskarandi myndbandsefni. Það sem einkennir okkur er að við erum snör í snúningum, vandvirk, útsjónarsöm, hugmyndarík og erum ávallt tilbúin að stökkva út í djúpu laugina.

team_image

Arna Þorsteinsdóttir

Framkvæmdastjóri
S. 695-7562
[email protected]
team_image

Ásthildur Gunnarsdóttir

Framleiðslustjóri
S. 693-0640
[email protected]
team_image

Davíð Lúther Sigurðarson

Markaðsstjóri
S. 894-0477
[email protected]
team_image

Eva Þorsteinsdóttir

Verkefnastjóri
S. 771-6090
[email protected]
team_image

Hallur Jónasson

Viðskiptastjóri
S. 650-9999
[email protected]
team_image

Stefanía Gunnarsdóttir

Verkefnastjóri
S. 844-0384
[email protected]
team_image

Arnar Freyr Wade

Kvikmyndagerðarmaður
[email protected]
team_image

Ágúst Örn Ágústsson

Kvikmyndagerðarmaður
[email protected]
team_image

Haukur Jóhannesson

Kvikmyndagerðarmaður
[email protected]
team_image

Nazar Byelinskyy

Kvikmyndagerðarmaður
[email protected]
team_image

Róbert Keshishzadeh

Kvikmyndagerðarmaður
[email protected]
team_image

Jóhann Scott Sveinsson

Kvikmyndagerðarmaður
[email protected]

Nokkrir af okkar viðskiptavinum

HAFÐU SAMBAND

Við elskum tölvupósta, sendu okkur því endilega einn svoleiðis. Svo getur þú alltaf kíkt til okkar í kaffi…við eigum líka sódavatn fyrir þá sem ekki drekka kaffi.